fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Búið að reka Koeman frá Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. október 2021 22:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er búið að reka Ronald Koeman úr starfi, neyðarfundur stjórnar var boðaður í kvöld þar sem Joan Laporta og hans stjórn tók ákvörðun.

Barcelona tapaði á útivelli gegn Rayo Vallecano í spænsku La Liga í kvöld. Radamel Falcao gerði eina mark leiksins þegar hálftími var liðinn. Memphis Depay brenndi af víti fyrir gestina á 72. mínútu.

Barcelona er í níunda sæti deildarinnar með 15 stig eftir tíu leiki. Rayo Vallecano er í fimmta sæti með 19 stig.

Vandræði Barcelona hafa mikið verið í umræðunni og var ákveðið að reka Koeman. Hann hafði stýrt liðinu í eitt og hálft tímabil.

Leit að þjálfara fer af stað á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah
433Sport
Í gær

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Chelsea en Delap verður frá í fleiri vikur

Áfall fyrir Chelsea en Delap verður frá í fleiri vikur