fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Gústi Gylfa sótti aðstoðarþjálfara yfir hæðina – Jökull mættur í Garðabæinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. október 2021 12:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Gylfason hefur ráðið Jökul Elísabetarson sem aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla. Ágúst tók við starfinu á dögunum.

Jökull hefur stýrt Augnabliki sem er varalið Breiðabliks auk þess að vera í yngri flokkum hjá Blikum.

„Við fögnum komu Jökuls sem býr yfir mikilli þekkingu og deilir okkar sýn til framtíðar. Nú hefjumst við handa, stöndum þétt við bakið á nýju þjálfarateymi og óskum þeim góðs gengis!,“ segir í yfirlýsingu Fjölnis.

Jökull átti farsælan feril sem leikmaður en hann var meðal annars leikmaður KR og Breiðabliks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt