fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Micah Richards finnur til með Solskjaer – „Það er engin liðsheild í hópnum“

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 25. október 2021 21:34

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Micah Richards, fyrrverandi leikmaður Man City og enska landsliðsins, segir að liðið þurfi að einbeita sér að grundvallaratriðum fótboltans og ákveða hvort eigi að víkja Ole Gunnar Solskjaer úr starfi eða ekki.

United er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 5-0 tap gegn Liverpool á heimavelli.

Þetta eru einstaklingar, ekki lið,“ sagði Richards á BBC Radio 5 Live. „Þeir vilja allir vera stjarnan í liðinu í stað þess að gera einfalda hluti eins og hlaupa og tækla.“

Richards viðurkenndi að hann finnur til með Solskjaer sem hefur verið mikið gagnrýndur undanfarið og kallað hefur verið eftir afsögn hans.

Hann er goðsögn hjá félaginu svo það var alltaf að fara að vera erfitt þegar gengið er svona,“ bætti Richards við. „Ábygðin hlýtur að liggja hjá þjálfaranum, sumt af því sem átti sér stað í leiknum var fáránlegt, einföld mistök. Þeir vissu ekki hvenær þeir áttu að pressa og hvernig þeir áttu að liggja til baka og það lítur út fyrir að Ole viti ekki hvað eigi til ráðs að taka.

Þeir verða annað hvort að standa við bakið á honum út tímabilið eða ráða einhvern í hans stað. Ég finn til með honum,  hann er goðsögn hjá félaginu en virkar ráðalaus. Ef það er ekki hægt að leysa þetta verða þeir að horfa fram á við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi