fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu mark og stoðsendingu Alberts í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 17. október 2021 14:31

Albert Guðmundsson. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmaar rúlluðu yfir Utrecht í efstu deild Hollands í dag.

Vangelis Pavlidis kom AZ yfir á 6. mínútu eftir stoðsendingu frá Alberti.

Jesper Karlsson og Dani de Wit komu AZ svo í 3-0 fyrir leikhlé.

De Wit var aftur á ferðinni með mark á 56. mínútu.

Albert kom AZ svo í 5-0 með mark úr vítaspyrnu á 86. mínútu.

Quinten Timber minnkaði muninn fyrir Utrecht í uppbótartíma leiksins.

AZ er í níunda sæti deildarinnar með 12 stig eftir átta leiki.

Hér fyrir neðan má sjá bæði mark Alberts af vítapunktinum og einnig stoðsendingu hans í fyrsta markinu.

Albert er í stuði þessa stundina. Hann skoraði tvö mörk með íslenska landsliðinu gegn Liechtenstein á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz