fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu mark og stoðsendingu Alberts í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 17. október 2021 14:31

Albert Guðmundsson. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmaar rúlluðu yfir Utrecht í efstu deild Hollands í dag.

Vangelis Pavlidis kom AZ yfir á 6. mínútu eftir stoðsendingu frá Alberti.

Jesper Karlsson og Dani de Wit komu AZ svo í 3-0 fyrir leikhlé.

De Wit var aftur á ferðinni með mark á 56. mínútu.

Albert kom AZ svo í 5-0 með mark úr vítaspyrnu á 86. mínútu.

Quinten Timber minnkaði muninn fyrir Utrecht í uppbótartíma leiksins.

AZ er í níunda sæti deildarinnar með 12 stig eftir átta leiki.

Hér fyrir neðan má sjá bæði mark Alberts af vítapunktinum og einnig stoðsendingu hans í fyrsta markinu.

Albert er í stuði þessa stundina. Hann skoraði tvö mörk með íslenska landsliðinu gegn Liechtenstein á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
433Sport
Í gær

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Í gær

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“