fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Sjáðu atvikin: VAR með umdeilda dóma

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 31. janúar 2021 08:00

Che Adams. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa og Southampton mættust í gærkvöldi og endaði leikurinn með 0-1 sigri Aston Villa en tvö atvik hefðu getað skilað Southampton sigri en VAR kom í veg fyrir það.

Í uppbótatíma seinni hálfleiks skoraði Danny Ings jöfnunarmark fyrir Southampton en markið var dæmt af vegna rangstöðu eftir að atvikið var skoðað með VAR.

Talsverð umræða hefur myndast í kringum dóminn en mikið hefur verið af umdeildum dómum á þessu tímabili og sérstaklega hvað varðar rangstæður, hægt er að sjá rangstöðuna umdeildu hér fyrir neðan og getur hver dæmt fyrir sig.

Danny Ings' Injury Time Equaliser For Southampton Ruled Out By Controversial VAR Decision

Einnig var Southampton neitað víti í byrjun leiks en þá handlék Matty Cash varnarmaður Aston Villa boltann í eigin teig og Southampton til mikillar gremju var ekki víti dæmt þrátt fyrir að VAR skoðaði atvikið.

Aston Villa’s Twitter Immediately Reacts To VAR Ruling Out Penalty Call Against Southampton

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“