fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu atvikin: VAR með umdeilda dóma

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 31. janúar 2021 08:00

Che Adams. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa og Southampton mættust í gærkvöldi og endaði leikurinn með 0-1 sigri Aston Villa en tvö atvik hefðu getað skilað Southampton sigri en VAR kom í veg fyrir það.

Í uppbótatíma seinni hálfleiks skoraði Danny Ings jöfnunarmark fyrir Southampton en markið var dæmt af vegna rangstöðu eftir að atvikið var skoðað með VAR.

Talsverð umræða hefur myndast í kringum dóminn en mikið hefur verið af umdeildum dómum á þessu tímabili og sérstaklega hvað varðar rangstæður, hægt er að sjá rangstöðuna umdeildu hér fyrir neðan og getur hver dæmt fyrir sig.

Danny Ings' Injury Time Equaliser For Southampton Ruled Out By Controversial VAR Decision

Einnig var Southampton neitað víti í byrjun leiks en þá handlék Matty Cash varnarmaður Aston Villa boltann í eigin teig og Southampton til mikillar gremju var ekki víti dæmt þrátt fyrir að VAR skoðaði atvikið.

Aston Villa’s Twitter Immediately Reacts To VAR Ruling Out Penalty Call Against Southampton

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot