fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Odion Ighalo yfirgefur Manchester United – „Eitt sinn rauður ávallt rauður“

Alexander Máni Curtis
Þriðjudaginn 26. janúar 2021 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Odion Ighalo hefur yfirgefið herbúðir Manchester United en hann tilkynnti það á Instagram síðu sinni í dag en leikmaðurinn var á láni hjá liðinu frá Shanghai Greenland Shenhua í Kína.

Ighalo gerði 5 mörk í 23 leikjum fyrir Manchester United snýr aftur til Kína en hann var sjóðheitur þar og var búinn að gera 10 mörk í 17 leikjum á tímabilinu áður en United fékk hann á láni síðasta janúar.

Sem barn studdi Ighalo Manchester United og hefur margoft tjáð sig um að æskudraumur hans væri að spila fyrir Manchester United sem hann vissulega gerði og segist hann vera þakklátur fyrir tíma sinn hjá liðinu.

Hægt er að sjá yfirlýsingu Ighalo á Instagram hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mbappe yfirgefur hópinn

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið