fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Arteta ekki viss hvort Aubameyang geti spilað á þriðjudaginn – „Við erum hér til að veita honum stuðning“

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 23. janúar 2021 16:07

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tapaði í dag 1-0 fyrir Southampton í enska bikarnum. Framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang átti að spila í leiknum en þurfti að draga sig úr leikmannahópnum nokkrum klukkustundum fyrir leik vegna persónulegra ástæðna.

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri liðsins, gat ekki gefið það upp af hvaða toga þessar persónulegar ástæður voru. Þá vildi hann ekki staðfesta að leikmaðurinn myndi spila með liðinu á þriðjudaginn næstkomandi.

„Hann þarf að takast á við vandamálið og sjá hvernig það þróast. Við erum hér til að veita honum stuðning og hann þarf að taka sinn tíma í þetta, það er forgangsmál núna,“ sagði Arteta á blaðamannafundi eftir leikinn.

Arsenal mætir Southampton aftur á þriðjudaginn, en þá í ensku úrvalsdeildinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Í gær

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“