fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Arteta ekki viss hvort Aubameyang geti spilað á þriðjudaginn – „Við erum hér til að veita honum stuðning“

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 23. janúar 2021 16:07

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tapaði í dag 1-0 fyrir Southampton í enska bikarnum. Framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang átti að spila í leiknum en þurfti að draga sig úr leikmannahópnum nokkrum klukkustundum fyrir leik vegna persónulegra ástæðna.

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri liðsins, gat ekki gefið það upp af hvaða toga þessar persónulegar ástæður voru. Þá vildi hann ekki staðfesta að leikmaðurinn myndi spila með liðinu á þriðjudaginn næstkomandi.

„Hann þarf að takast á við vandamálið og sjá hvernig það þróast. Við erum hér til að veita honum stuðning og hann þarf að taka sinn tíma í þetta, það er forgangsmál núna,“ sagði Arteta á blaðamannafundi eftir leikinn.

Arsenal mætir Southampton aftur á þriðjudaginn, en þá í ensku úrvalsdeildinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu myndina – Gæslan á Laugardalsvelli greip krakka sem hljóp inn á völlinn

Sjáðu myndina – Gæslan á Laugardalsvelli greip krakka sem hljóp inn á völlinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Það er söguleg stund og takk frá mér“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Það er söguleg stund og takk frá mér“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Gjaldþrot blasir við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Færast nær því að losa sig við Lewandowski

Færast nær því að losa sig við Lewandowski
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eru til í að bjarga Endrick svo hann eigi séns fyrir HM

Eru til í að bjarga Endrick svo hann eigi séns fyrir HM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Haaland yfirgefur hópinn

Haaland yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma – Allir heilir eftir að vél nauðlenti

Óhugnanleg uppákoma – Allir heilir eftir að vél nauðlenti