fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Sir Alex Ferguson létt – „Guði sé lof að ég sé hættur“

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 16. janúar 2021 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að sér sé létt að vera hættur að starfa sem knattspyrnustjóri félagsins nú þegar að hann sjái spilamennsku Liverpool.

„Mér leið alltaf þannig að við þyrftum að sigra Liverpool til þess að vinna titla,“ sagði Ferguson á góðgerðarsamkomu um daginn.

Manchester United, vann þrettán Englandsmeistaratitla undir stjórn Sir Alex en eftir brottför hans hefur liðið aldrei náð sömu hæðum. Á sama tíma hafa erkifjendurnir í Liverpool klifið í hæstu hæðir, unnið Meistaradeild Evrópu og urðu Englandsmeistarar á síðasta tímabili í fyrsta skipti í þrjátíu ár.

„Þegar að ég horfi á frammistöðu Liverpool undanfarin tímabil hugsa ég með sjálfum mér ‘guð sé lof að ég sé hættur,“ sagði Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United.

Liverpool tekur á móti Manchester United í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum