fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Lingard hafnaði samningstilboði – Er ekki sannfærður

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. september 2021 18:15

Jesse Lingard.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, hefur hafnað nýju samningstilboði frá félaginu. ESPN greinir frá.

Hinn 28 ára gamli Lingard vill vera viss um að hann sé inni í myndinni hjá Ole Gunnar Solskjær, stjóra Man Utd og að hann fái nægan spilatíma áður en hann krotar undir nýjan samning. Núgildandi samningur hans rennur út næsta sumar.

Lingard sló í gegn með West Ham á láni seinni hluta síðustu leiktíðar. Þar skoraði hann níu mörk og lagði upp fimm í 16 leikjum.

Í fyrstu þremur leikjum ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð hefur Lingard aðeins komið við sögu í einum þeirra, þá sem varamaður.

Hjá Man Utd vilja menn gjarnan hafa Englendinginn áfram í sínum herbúðum. Það þarf þó að sannfæra hann fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta