fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

„Þetta er áfellisdómur yfir Blikunum“

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 26. ágúst 2021 20:15

Úr leik hjá Breiðabliki / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blikar unnu 2-0 sigur á KA í gær og komust þar með á topp Pepsi Max deildar karla. Leikurinn var ræddur í hlaðvarpsþættinum The Mike Show og var Mikael Nikulásson afar ósáttur við mætinguna hjá stuðningsmönnum Blika.

„Þú hefur einu sinni orðið Íslandsmeistari á ævinni, þú ert kominn í þessa stöðu, núna áttu þeir möguleika á að komast á toppinn. Þetta er besta Breiðabliks lið frá upphafi með frábæran þjálfa sem hrósaði stuðningsmönnum þvílíkt í leiknum gegn Aberdeen. Það eru 25 gráður og það mæta 4 til 5 Blikar á völlinn,“ sagði Mikael Nikulásson í The Mike Show

„Þetta fannst mér hallærislegt. Óskar Hrafn hefur þvílíkt peppað þá og sagt að þetta séu bestu stuðningsmenn á Íslandi svo mæta þeir fjórir til Akureyrar. Ég vona bara að það verði sömu fjórir í lokaumferðinni þegar Breiðablik getur tryggt sér titilinn, eða verða þá kannski 400 eða 4000?“ hélt Mikael Nikulásson.

„Þetta er bara áfellisdómur yfir Blikunum,“ sagði Sigurður Gísli Bond Snorrason léttur að lokum í hlaðvarpsþættinum The Mike Show.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Í gær

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Í gær

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði