fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Solskjær þarf að selja til að kaupa – McTominay í aðgerð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. ágúst 2021 11:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United getur ekki keypt miðjumann til félagsins nema að selja leikmenn fyrst. ESPN fjallar um málið.

Ole Gunnar Solskjær vill bæta við miðjumanni í hóp sinn og þá sérstaklega nú þegar Scott McTominay var í aðgerð.

Miðjumaðurinn frá Skotlandi hefur glímt við meiðsli í nára og var ákveðið að setja hann undir hnífinn.

Eduardo Camavinga miðjumaður Rennes og Saul Niguez miðjumaður Atletico Madrid hafa verið orðaðir við félagið síðustu daga.

Jesse Lingard gæti verið á förum frá United og þá eru Phil Jones og fleiri leikmenn til sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Í gær

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Í gær

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði