fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Sendi liðsfélögunum skilaboð – „Ég skal kenna ykkur að skora“

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 26. ágúst 2021 20:45

Romelu Lukaku / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelo Lukaku gerði grín að nýju liðsfélögum sínum í Chelsea og sendi þeim skilaboð eftir að hann skoraði frábært mark á æfingu liðsins í vikunni.

Lukaku skrifaði nýverið undir samning við Chelsea en hann var keyptur til félagsins frá Inter. Hann skoraði strax í sínum fyrsta leik gegn Arsenal og ljóst er að hann verður lykilmaður fyrir Chelsea.

Á dögunum kom inn myndband af Lukaku á æfingu og hefur það slegið í gegn á samfélagsmiðlum. Á myndbandinu sést Lukaku skora frábært mark og liðsfélagar hans fögnuðu vel og þá sagði kappinn: „Guð minn góður! Ég skal kenna ykkur öllum að skora, skref fyrir skref.“

Stuðningsmenn Chelsea eru afar ánægðir með sjálfstraust Lukaku og hrósuðu honum á samfélagsmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“