fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Sendi liðsfélögunum skilaboð – „Ég skal kenna ykkur að skora“

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 26. ágúst 2021 20:45

Romelu Lukaku / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelo Lukaku gerði grín að nýju liðsfélögum sínum í Chelsea og sendi þeim skilaboð eftir að hann skoraði frábært mark á æfingu liðsins í vikunni.

Lukaku skrifaði nýverið undir samning við Chelsea en hann var keyptur til félagsins frá Inter. Hann skoraði strax í sínum fyrsta leik gegn Arsenal og ljóst er að hann verður lykilmaður fyrir Chelsea.

Á dögunum kom inn myndband af Lukaku á æfingu og hefur það slegið í gegn á samfélagsmiðlum. Á myndbandinu sést Lukaku skora frábært mark og liðsfélagar hans fögnuðu vel og þá sagði kappinn: „Guð minn góður! Ég skal kenna ykkur öllum að skora, skref fyrir skref.“

Stuðningsmenn Chelsea eru afar ánægðir með sjálfstraust Lukaku og hrósuðu honum á samfélagsmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Í gær

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Í gær

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði