fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Opinberar lygar sínar þegar Ferguson tók hann á teppið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. ágúst 2021 11:30

Roy Keane /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane er í skemmtilegu klukkutíma spjalli við Gary Neville á Youtube rás Sky Sports í dag, þar kemur fram að hann laug reglulega af Sir Alex Ferguson um drykkju sína þegar hann var hjá Manchester United.

Fyrir nokkrum árum þótti það hinn eðlilegasti hlutur að knattspyrnumenn væru að fá sér í glas tvisvar í viku, leikmenn fengu sér þá í glas á miðvikudögum og laugardögum.

„Alex Ferguson tók mig oft til hliðar og sagði mér að ég hefði verið á næturlífinu og tekið leigubíl heim klukkan 02:30 um nóttina. Ég sagist ekki hafa brotið 48 klukkustunda regluna sem var í samningi mínum,“ sagði Keane.

„Ég reifst oft við hann og hann spurði mig hversu mikið ég drakk, þá laug ég að honum. Ég sagði honum kannski að ég hefði fengið mér 10-11 drykki og hann var hissa? Ef ég hefði nú bara sagt honum sannleikann, það var á hverjum klukkutíma.“

„Þú svaraðir oft með smá lygi, þú komst upp með þetta og ég myndi ekki vilja breyta neinu.“

„Ég mætti alltaf á fimmtudegi og tók á því, það var vegna þess að ég var með samviskubit yfir því að fara út.“

Keane fór alltaf út á lífið á miðvikudegi og svo aftur á laugardegi. „Á laugardegi hugsaði maður að við yrðum að klára sigurinn af því að við vorum að fara út á lífið. Við urðum að vinna leiki og titla til að rétta lífsstíl okkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað