fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Klopp fundaði með ungstirni sem Liverpool tókst að krækja í

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. ágúst 2021 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bobby Clark 16 ára enskur knattspyrnumaður hefur gengið til liðs við Liverpool en hann skrifaði undir hjá félaginu í dag.

Clark hefur verið í yngri landsliðum Englands en hann var á mála hjá Newcastle.

Liverpool lagði mikla áherslu á að krækja í Clark sem sat fund með Jurgen Klopp stjóra liðsins. Klopp er sagður hafa lofað því að Clark yrði stór partur af framtíð félagsins.

Klopp tókst að sannfæra Clark um að skora sem er sóknarsinnaður miðjumaður og hefur vakið mikla athygli hjá Newcastle.

Clark er fæddur árið 2005 en fjöldi liða hafði áhuga á honum en Liverpool krækti í hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum