fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Guendouzi skýtur á stuðningsmenn Arsenal

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 26. ágúst 2021 21:45

Matteo Guendouzi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matteo Guendouzi skaut á stuðningsmenn Arsenal á dögunum þegar hann sagði að stuðningsmenn Marseille og stemningin á vellinum sem þeir búa til væri miklu betri en það sem hann þekkti hjá Arsenal.

Miðjumaðurinn kom til Arsenal árið 2019 og lék 57 leiki fyrir félagið. Hann var í kuldanum hjá Arteta eftir að hann montaði sig um sín laun hjá Arsenal við leikmenn Brighton. Hann er nú á láni hjá Marseille og getur franski klúbburinn keypt hann eftir tímabilið ef áhugi er fyrir hendi.

Miðjumaðurinn virðist gríðarlega ánægður hjá Marseille og er sérstaklega ánægður með stuðningsmennina.

„Stuðningsmenn Marseille eru ótrúlegir. Arsenal er með stóran völl en þetta er allt öðruvísi. Besta andrúmsloftið er hér, það er ótrúlegt að fá að spila fyrir svona stuðningsmenn, þetta kemur manni í annan gír,“ sagði Guendouzi í viðtali.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað