fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Tölfræði – Declan Rice leysir ekki neinn vanda hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. ágúst 2021 09:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef tölfræðin er bara skoðuð er ekki víst að Declan Rice miðjumaður West Ham myndi leysa vandamál félagsins á miðsvæðinu.

Sérfræðingar í enska boltanum telja að United vanti varnarsinnaðan miðjumann til að þróa leik liðsins. Ole Gunnar Solskjær er hræddur um varnarlínu sína og spilar því iðulega með tvo djúpa miðjumenn.

Rio Ferdinand og fleiri hafa bent á það að United ætti að krækja í Declan Rice miðjumann West Ham en hann bætir litlu við ef tölfræðin er aðeins skoðuð.

Rice tæklar boltann sjaldnar en djúpir miðjumenn United, hann vinnur boltann sjaldnar en Nemanja Matic og Fred.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Í gær

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Í gær

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“