fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Þetta eru hröðustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 25. ágúst 2021 19:15

Adama Traoré / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daily Mail tók saman lista yfir þá leikmenn sem hafa átt hröðustu sprettina í ensku úrvalsdeildinni í ár.

Adam Armstrong er efstur á listanum en hann var keyptur til Southampton í sumar frá Blackburn. Adama Traore var næsthraðasti leikmaður úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili og er í öðru sæti það sem af er á þessu tímabili. Spænski vængmaðurinn hefur verið frábær fyrir Wolves og fáir ráða við hann þegar hann kemst á skrið.

Athygli vekur að Kyle Walker, leikmaður Manchester City er ekki á listanum en hann var hraðasti leikmaður deildarinnar í fyrra. Það má þó ekki gleyma því að hann hefur aðeins leikið einn leik á tímabilinu og gæti því auðveldlega komið sér á toppinn eftir því sem líður á tímabilið.

Adam Armstrong 35,65 km/klst
Adama Traore 35,60 km/klst
Wilfried Zaha 35,21 km/klst
Nathan Tella 35,00 km/klst
Ismaila Sarr 34,87 km/klst
Patrick Bamford 34,65 km/klst
Antonio Rudiger 34,41 km/klst
Tyrick Mitchell 34,36 km/klst
Raphinha 34,21 km/klst

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Í gær

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Í gær

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“