fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Greinir frá dularfullum meiðslum Shaqiri hjá Liverpool

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 25. ágúst 2021 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xherdan Shaqiri, fyrrum leikmaður Liverpool, á að hafa farið í hárígræðslu árið 2019 og vissi ekki að eftir hana mátti hann alls ekki skalla boltann sem hélt honum á hliðarlínunni í tvo mánuði.

Shaqiri gekk til liðs við Lyon á mánudag en hann hafði verið hjá Liverpool í þrjú ár og unnið ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina með liðinu. Tími hans hjá Liverpool var upp og niður en hann var mikið meiddur.

Samkvæmt frétt SportBible segir þó að ekki hafi verið greint rétt frá einum meiðslum. Í september 2019 var sagt að Shaqiri hefði meiðst á kálfa og var hann frá í um tvo mánuði. Talið er að leikmaðurinn hafi farið í hárígræðslu í landsleikjahléi og ekki áttað sig á því að hann mætti ekki skalla boltann í langan tíma eftir það.

Það gæti alveg verið að hann hafi líka glímt við kálfameiðsli en myndirnar af hárlínu hans tala sínu máli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Í gær

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta
433Sport
Í gær

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum