fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Cavani óánægður með þróun mála

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 25. ágúst 2021 20:15

Edinson Cavani fagnar marki / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edinson Cavani, framherji Manchester United er verulega ósáttur við þá ákvörðun ensku úrvalsdeildarinnar að banna leikmönnum að fara í landsleiki í næsta mánuði ef löndin eru á rauðum lista.

Hann deildi skjáskoti af yfirlýsingu ensku úrvalsdeildarinnar á Instagram síðu sinni og lét fylgja með þrjú spurningamerki og gaf þar í skyn að hann væri ósáttur með þessa ákvörðun. Cavani mun eins og málin standa ekki fá að taka þátt í leikjum Uruguay gegn Perú, Bolivíu og Ekvador.

Klúbbarnir í ensku úrvalsdeildinni funduðu saman í vikunni þar sem ákveðið var að banna þeim leikmönnum sem ætla að ferðast til landa sem eru rauð hvað varðar sóttvarnaraðgerðir. Þeir sem koma frá rauðum löndum til Bretlands þurfa að fara í 10 daga sóttkví og gætu leikmenn því misst af tveimur leikjum í deildinni.

Vonir standa þó til þess að ríkisstjórnin geri undanþágu og leyfi þessum leikmönnum að ferðast og koma aftur án þess að fara í sóttkví.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Í gær

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Í gær

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Í gær

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt