fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Arnar Þór þvertekur fyrir að Lagerback hafi verið rekinn – Ekki lengur í teyminu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. ágúst 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson hefur tekið þá ákvörðun um að Lars Lagerback verði ekki áfram í þjálfarateymi félagsins. Lagerback var ráðinn til starfa í upphafi árs.

Lagerback átti að vera í þjálfarateymi Arnars og mætti í verkefni liðsins í mars, nú er ljóst að hann stígur til hliðar en áfram er hægt að leita á ráð hans.

„Við lögðum af stað í þetta verkefni með Lars og Lars fór fram á það frá byrjun að þetta væri eitthvað sem gæti gengið til baka. Það væri bara hvernig við myndum upplifa verkefnið, það voru ákveðnir hlutir í mars verkefninu sem voru ekki í lagi. Mannleg tenging var mjög góð. Á undanförnum vikum tók þá ákvörðun að Lars væri ekki með okkur í teyminu,“ sagði Arnar Þór

„Við gengum ganga að hans hjálp, hann var jákvæður og skilningsríkur þegar ég sagði honum frá þessu. Ég þarf að taka þetta á mínum forsendum og án hans.“

Arnar þvertekur fyrir að Lagerback hafi verið rekinn úr starfi en hann mun aðstoða ef þörf krefur.

„Honum var ekki sagt upp, það var alltaf ætlunin að fara inn í þetta með opnum huga. Hann er okkur til aðstoðar og við getum alltaf leitað til hans. Það er ekki hægt að tala um að mönnum sé sagt upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Í gær

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Í gær

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Í gær

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt