fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Tottenham telur útilokað að Kane fari úr þessu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. ágúst 2021 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham telur nánast ómögulegt að Harry Kane fari frá félaginu áður en félagaskiptaglugginn lokar eftir viku. Manchester City hefur haft mikinn áhuga í sumar. Daily Mail segir frá.

City hefur hið minnsta lagt fram eitt tilboð í sumar en það hljóðaði upp á 100 milljónir punda. Þar kemur fram að City bauð aðeins 75 milljónir punda í öruggar greiðslur og annað í bónusa.

Daniel Levy stjórnarformaður Tottenham er harður á því að Kane kosti 150 milljónir punda og mun hann ekki hlusta á önnur tilboð.

Kane vill fara frá Tottenham en ef City tekur ekki upp 150 milljónir punda er nánast útilokað að eitthvað gerist.

City gæti reynt að leggja fram eitt tilboð í viðbót en tíminn er naumur nú þegar glugginn fer að lokast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Í gær

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“