fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Penninn sjóðandi heitur hjá Liverpool – Skoski harðjaxlinn krotaði undir

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. ágúst 2021 13:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Penninn hjá Liverpool er sjóðandi heitur þessa dagana en röð lykilmanna hefur skrifað undir nýjan samning við félagið undanfarið.

Andrew Robertson er sá nýjasti en skoski hægri bakvörðurinn hefur skrifað undir nýjan langtíma samaning við félaigð.

Áður höfðu Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold, Fabinho og Alisson skrifað undir nýjan samning við félagið. Félagið er svo í viðræðum við Jordan Henderson og Mo Salah um að framlengja.

Vinstri bakvörðurinn skrifaði undir í dag og gæti spilað sinn fyrsta leik á tímabilinu gegn Chelsea á laugardag.

„Ég er ánægður hjá félaginu og það er ekkert leyndarmál,“ sagði Robertson.

„Ég vil vera hérna eins lengi og hægt er, það gleður fjölskylduna mína að ég hafi skrifað undir. Við erum sátt hérna, við elskum allt við þetta félag og ég er glaður með að ferðalagið haldi áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Í gær

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans