fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Ofurtölvan byrjuð að stokka spilin – Svona endar enska úrvalsdeildin

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. ágúst 2021 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan hjá FiveThirtyEight sem vakið hefur mikla athygli síðustu ár fyrir spádóma sína fyrir ensku úrvalsdeildina en fyrsta spáin fyrir þessa leiktíð hefur litið dagsins ljós.

Ofurtölvan tekur mikla tölfræði inn í spádóma sína og eftir tvo fyrstu leikina er spádómur tölvunnar sá að Manchester City endurheimti titilinn.

Chelsea mun svo taka annað sætið og Liverpool það þriðja, Manchester United endar svo í fjórða sætinu en 11 stigum á eftir toppliði City.

Arsenal endar svo fyrir neðan West Ham og Brighton en fyrir ofan Everton og Leicester.

Crystal Palace, Watford og Norwich falla svo úr deildinni ef útreikningar ofurtvölunnar ganga eftir.

Spá ofurtvölunnar:
1. Manchester City – 80 stig
Chelsea – 77 stig
Liverpool – 77 stig
Manchester United – 69 stig
Tottenham – 63 stig
West Ham – 58 stig
Brighton – 54 stig
Arsenal – 54 stig
Leicester – 54 stig
Everton – 53 stig
Aston Villa – 50 stig
Leeds – 47 stig
Wolves – 45 stig
Brentford – 41 stig
Southampton – 41 stig
Newcastle – 39 stig
Burnley – 39 stig
Crystal Palace – 37 stig
Watford – 37 stig
Norwich – 34 stig

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Í gær

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Í gær

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt