fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Manchester United sakaður um svik og peningaþvætti

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. ágúst 2021 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anderson fyrrum miðjumaður Manchester United er sakaður um að taka þátt í svikum með rafmyntir fyrir 4,7 milljónir punda.

Í fjölmiðlum í heimalandi hans Brasilíu kemur fram að Anderson sé einn af þeim átta sem er undir rannsókn og að kæra hafi verið gefin út.

Anderson neitar sök en mennirnir eru sakaðir um þjófnað, svik og peningaþvott.

Anderson lék með Manchester United frá 2007 til 2015 en þrátt fyrir mikla hæfileika náði hann ekki að springa út.

Anderson hefur verið án félag í heilt ár. „Við höfum ekki farið í yfirheyrslu, það er rannsókn í gangi sem Anderson veit af. Anderson mun sanna að hann er fórnarlamb en ekki sekur,“ segir lögfræðingur hans.

Anderson vann Meistaradeildina með Manchester United árið 2008 en hann skoraði þá eitt marka liðsins í vítaspyrnukeppni gegn Chelsea í Moskvu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Í gær

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar