fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

United sendir Brandon Williams á lán

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. ágúst 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norwich City hefur staðfest komu Brandon Williams frá Manchester United á láni, hann verður á láni út þessa leiktíð.

Williams sem er tvítugur hefur spilað 50 leiki fyrir United og skorað eitt mark. Hann var í litlu hlutverki á síðustu leiktíð.

Williams er í U21 árs landsliði Englands en hann hefur verið umdeildur á meðal stuðningsmanna United, margir telja hann ekki nógu góðan fyrir félagið.

„Þetta er öðruvísi, þetta er í fyrsta sinn sem ég fer í annað félag. Ég er spenntur að byrja og hitta alla hérna,“ sagði Williams.

Norwich eru nýliðar í ensku úrvalsdeildinni en liðið hefur tapað fyrir Liverpool og Manchester City í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool