fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu frábæra takta Steven Bergwijn gegn Wolves – Fór framhjá þremur Wolves mönnum

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 23. ágúst 2021 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham mætti Wolves í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á Molineux vellinum í dag. Leiknum lauk með 1-0 sigri Spurs en Dele Alli skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 9. mínútu.

Wolves sótt stíft að marki Tottenham í leiknum en tókst lítið að skapa færi, fyrir utan þegar að Adama Traore slapp einn í gegn í síðari hálfleik en Hugo Lloris sá við honum í markinu.

Steven Bergwijn, vængmaður Spurs, byrjaði leikinn á vinstri kanti rétt eins og gegn Man City um síðustu helgi og sýndi frábæra takta í seinni hálfleik þegar hann fór framhjá þremur leikmönnum Wolves á hliðarlínunni.

Myndband af aftvikinu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool