fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Shaqiri mættur til Frakklands – Liverpool þakkar honum með myndbandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. ágúst 2021 18:30

Xherdan Shaqiri í búningi Lyon.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska félagið Lyon hefur keypt Xherdan Shaqiri frá Liverpool. Kaupverðið er um 10 milljónir punda. Svisslendingurinn skrifar undir þriggja ára samning í Frakklandi.

Hinn 29 ára gamli Shaqiri hefur verið á mála hjá Liverpool frá árinu 2018. Með félaginu vann hann bæði ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu. Sjálfur skoraði hann átta mörk og lagði upp níu í 63 leikjum.

Á ferlinum hefur Shaqiri einnig leikið með Stoke City, Inter, Bayern Munchen og Basel í heimalandinu.

Liverpool þakkar Shaqiri fyrir sitt framlag til félagsins með myndbandi honum til heiðurs á Twitter. Það má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Í gær

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans