fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

PSG að kaupa manninn sem Solskjær vildi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. ágúst 2021 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eduardo Camavinga miðjumaður Rennes í Fraklkandi er að ganga í raðir PSG en frá þessu greinir L’Equipe í Frakklandi. Camavinga er 18 ára gamall og hefur verið eftirsóttur biti.

Camavinga hefur verið á óskalista Manchester United í sumar en svo virðist sem franska félagið krækji í hann.

Camavinga er 18 ára gamall en á bara ár eftir af samningi sínum, Rennes er til í að selja Camavinga fyrir rúmar 25 milljónir punda.

Camavinga var orðaður við United sem arftaki Paul Pogba sem á bara ár eftir af samningi sínum við United, fari svo að PSG klófesti Camavinga er ólíklegt að PSG fari í Pogba á næstunni.

Camavinga er eitt mesta efni Evrópu en PSG hefur haft mikinn áhuga á að krækja í hann, allt stefnir í að það takist á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur