fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Þýski boltinn: Bayern Munchen vann nauman sigur á Köln

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 22. ágúst 2021 17:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Risarnir í Bayern Munchen unnu nauman sigur á Köln í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Leikið var á Allianz Arena vellinum í Bayern.

Það var markalaust í fyrri hálfleik en Robert Lewandowski kom Bayern yfir á 50. mínútu eftir stoðsendingu frá Jamal Musiala. Serge Gnabry tvöfaldaði forystu heimamanna níu mínútum síðar og staðan orðin 2-0. Köln jafnaði hins vegar metin fjórum mínútum síðar með tveimur mörkum á þremur mínútum frá Anthony Modeste og Mark Uth.

Serge Gnabry var svo aftur á ferðinni á 72. mínútu þegar hann skoraði sigurmark Bayern í leiknum eftir stoðsendingu frá Joshua Kimmich.

Þetta var fyrsti sigur Bayern í tveimur leikjum á tímabilinu og er liðið með 4 stig í 4. sæti. Köln er með 3 stig í 8. sæti.

Bayern Muncchen 3-2 Köln
1-0 Robert Lewandowski (’50)
2-0 Serge Gnabry (’59)
2-1 Anthony Modeste (’60)
2-2 Mark Uth (’62)
3-2 Serge Gnabry (’72)

Einn annar leikur fór fram í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar að Hoffenheim tók á móti Union Berlin á DnB NOR vellinum í Hoffenheim.

Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en Niko Giesselmann kom Union Berlin yfir eftir 10 mínútna leik. Þeir Kevin Akpoguma og Jako Bruun Larsen komu Hoffenheim í 2-1 með mörkum á 14. og 30 mínútu, en Taiwo Awoniyi jafnaði metin fyrir Union Berlin þegar að tvær mínútur voru liðnar af seinni hálfleik og þar við sat.

Hoffenheim er í 2. sæti með 4 stig eftir 2 leiki. Union Berlin er í 12. sæti með 2 stig.

Lokatölur:

TSG Hoffenheim 2-2 FC Union Berlin
0-1 Niko Giesselmann (’10)
1-1 Kevin Akpoguma (’14)
2-1 Jakob Bruun Larsen (’30)
2-2 Taiwo Awoniyi (’47)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Í gær

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans