fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Superliga: Kobenhavn vann SonderjyskE – Hákon og Kristófer Ingi komu inn á sem varamenn

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 22. ágúst 2021 18:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

FCK mætti Sonderjyske á Parken vellinum í Kaupmannahöfn og Viborg og AGF áttust við á Energi Viborg vellinum.

FCK komst í forystu á 50. mínútu með marki frá Pep Biel. Jonas Older Wind tvöfaldaði forskot heimamanna á 72. mínútu eftir stoðsendingu frá Mohammed Daramy og þar við sat. 2-0 sigur FCK staðreynd. Hákon Haraldsson kom inn á fyrir FCK í lok leiks í sínum fyrsta leik í dönsku úrvalsdeildinni. Kristófer Ingi Kristinsson kom inn á sem varamaður í liði Sonderjyske á lokamínútu leiksins.

FCK er í 2. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með 14 stig eftir 6 umferðir. Sonderjyske er í 10. sæti með 4 stig.

Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði AGF sem tapaði 2-0 gegn Viborg á útivelli. Jakob Jensen kom Viborg yfir með marki úr víti á 16. mínútu og Ibrahim Sa’id skoraði annað mark Viborg á 26. mínútu og þar við sat.

Viborg er í 7. sæti deildarinnar með 7 stig eftir 6 leiki. AGF er í 11. sæti með 2 stig.

Lokatölur:

FCK 2-0 SonderjyskE
1-0 Pep Biel (’50)
2-0 Jonas Older Wind (’72)

Viborg 2-0 AGF
1-0 Jakob Jensen (’16)
2-0 Ibrahim Sa’id (’26)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er Jordan Henderson að snúa aftur heim?

Er Jordan Henderson að snúa aftur heim?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er undir í kvöld – Varð af tæpum 80 milljónum við að ná ekki markmiðinu

Þetta er undir í kvöld – Varð af tæpum 80 milljónum við að ná ekki markmiðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Í gær

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans
433Sport
Í gær

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða