fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

„Það eru fimm heimsklassa leikmenn í Manchester United“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 21. ágúst 2021 17:30

/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samuel Luckhurts, blaðamaður hjá Manchester Evening News telur að Manchester United hafi nú fimm heimsklassa leikmenn í liðinu.

Ole Gunnar Solskjaer tók við sem stjóri félagsins árið 2019 og hefur sagt að hann sé hægt og rólega að byggja upp lið sem getur unnið ensku úrvalsdeildina en Manchester United vann hana síðast 2013.

Luckhurts telur að Bruno Fernandes, Paul Pogba, Harry Maguirea, Raphael Varane og Luke Shaw séu heimsklassa leikmenn og bestu leikmenn heims í sinni stöðu.

„Enginn nær Bruno Fernandes hvað varðar mörk og stoðsendingar, hann vantar bara titla. Paul Pogba hefur alltaf sýnt að hann er heimsklassa leikmaður,“ sagði Luckhurts í grein sinni í Manchester Evening News.

„Raphael Varane hefur verið einn besti varnarmaður síðasta áratugarins. Harry Maguire varð að heimsklassa varnarmanni á EM og fann United fyrir fjarveru hans undir lok tímabilsins.“

„Luke Shaw myndi komast í besta lið í heimi sem vinstri bakvörður í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands