fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

„Það eru fimm heimsklassa leikmenn í Manchester United“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 21. ágúst 2021 17:30

/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samuel Luckhurts, blaðamaður hjá Manchester Evening News telur að Manchester United hafi nú fimm heimsklassa leikmenn í liðinu.

Ole Gunnar Solskjaer tók við sem stjóri félagsins árið 2019 og hefur sagt að hann sé hægt og rólega að byggja upp lið sem getur unnið ensku úrvalsdeildina en Manchester United vann hana síðast 2013.

Luckhurts telur að Bruno Fernandes, Paul Pogba, Harry Maguirea, Raphael Varane og Luke Shaw séu heimsklassa leikmenn og bestu leikmenn heims í sinni stöðu.

„Enginn nær Bruno Fernandes hvað varðar mörk og stoðsendingar, hann vantar bara titla. Paul Pogba hefur alltaf sýnt að hann er heimsklassa leikmaður,“ sagði Luckhurts í grein sinni í Manchester Evening News.

„Raphael Varane hefur verið einn besti varnarmaður síðasta áratugarins. Harry Maguire varð að heimsklassa varnarmanni á EM og fann United fyrir fjarveru hans undir lok tímabilsins.“

„Luke Shaw myndi komast í besta lið í heimi sem vinstri bakvörður í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Í gær

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Í gær

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“