Stuðningsmenn Liverpool eru vissir um það að fyrirliðinn Steven Gerrard hafi vísvitandi klúðrað vítaspyrnu svo klúbburinn myndi reka Roy Hodgson, þáverandi stjóra liðsins.
Hodgson tók við Liverpool árið 2010 eftir að hafa skilað góðu starfi með Fulham. Stjóratíð hans hjá Liverpool var vægast sagt hræðileg og náði hann ekki að endast út tímabilið. Hann var rekinn eftir 3-1 tap gegn Blackburn í janúar 2011.
Í þeim leik klúðraði Steven Gerrard vítaspyrnu og eru stuðningsmenn félagsins vissir um að hann hafi gert það viljandi.
„Þetta er ástæðan fyrir því að Stevie verður alltaf besti leikmaður Liverpool frá upphafi. Hann snerti merkið áður en hann tók spyrnuna sem sýndi að hann setti klúbbinn fram fyrir sjálfan sig. Svo klúðrar hann spyrnunni til þess að losna við Roy. Goðsögn,“ sagði einn stuðningsmaður á samfélagsmiðlum.
Most important LFC moment of the decade? Gerrard so blatantly missing a penalty on purpose to get Hodgson the sack pic.twitter.com/pAExawrFph
— Raj Chohan (@rajsinghchohan) December 31, 2019
Tbf to Gerrard, one of his misses was to get Hodgson sacked and it is clear watching it back that it was on his mind when he missed.
He looks at Hodgson, touches his badge, then misses the goal by a mile.
I would count that as a converted penalty and a massive win. https://t.co/cTPginICYw
— Stephen Drennan (@babuyagu) December 15, 2020
Remember when Steven Gerrard missed a penalty at Ewood Park to ensure Roy Hodgson lost his job?
— James Roxburgh (@James_Rox) January 2, 2015