fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool vissir um að Gerrard hafi klúðrað þessari vítaspyrnu viljandi

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 21. ágúst 2021 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool eru vissir um það að fyrirliðinn Steven Gerrard hafi vísvitandi klúðrað vítaspyrnu svo klúbburinn myndi reka Roy Hodgson, þáverandi stjóra liðsins.

Hodgson tók við Liverpool árið 2010 eftir að hafa skilað góðu starfi með Fulham. Stjóratíð hans hjá Liverpool var vægast sagt hræðileg og náði hann ekki að endast út tímabilið. Hann var rekinn eftir 3-1 tap gegn Blackburn í janúar 2011.

Í þeim leik klúðraði Steven Gerrard vítaspyrnu og eru stuðningsmenn félagsins vissir um að hann hafi gert það viljandi.

„Þetta er ástæðan fyrir því að Stevie verður alltaf besti leikmaður Liverpool frá upphafi. Hann snerti merkið áður en hann tók spyrnuna sem sýndi að hann setti klúbbinn fram fyrir sjálfan sig. Svo klúðrar hann spyrnunni til þess að losna við Roy. Goðsögn,“ sagði einn stuðningsmaður á samfélagsmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Í gær

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Í gær

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“