fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

United verið í huga Varane í tíu ár

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. ágúst 2021 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphael Varane var alltaf að fara að spila fyrir Manchester United samkvæmt Ole Gunnar Solskjær stóra félagsins. Varane gæti spilað sinn fyrsta leik á sunnudag gegn Southampton.

Þessi 28 ára varnarmaður var nálægt því að ganga í raðir United fyrir tíu árum þegar Sir Alex Ferguson fundaði með honum, hann kaus hins vegar að fara til Real Madrid.

United greiddi um 40 milljónir punda fyrir Varane á dögunum en eftir langa bið eftir atvinnuleyfi og sóttkví er Varane klár í slaginn.

„Það er ekkert leyndarmál að við vorum nálægt því að fá hann fyrir tíu árum, við höfum sannfært um það sem Manchester United gengur út á. Það hefur alla tíð verið í huga hans frá því að hann fór til Real Madrid,“ sagði Solskjær

„Hann hefur unnið Meistaradeildina, hann er Heimsmeistari. Hann er frábær varnarmaður, hann er snöggur og sterkur. Hann er góður í loftinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“