fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Everton brjálaðir út í James eftir Instagram stund hans í gær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. ágúst 2021 11:08

James Rodriguez. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Everton eru ekki sáttir með James Rodriguez sem ræddi við stuðningsmenn félagsins á Instagram síðu sinni í gær.

James er frá vegna meiðsla en hann hefur engan áhuga á því sem er í gangi hjá félaginu ef marka má orð hans.

„Ég byrja að æfa á mánudag, ég spila ekki um helgina. Ég hef ekki einu sinni hugmynd um hvaða liði Everton mætir, getið þið sagt mér það,“ sagði Rodriguez.

„Ég held að það sé útileikur því síðast var það heima, já það er gegn Leeds á útivelli. Það er erfiður leikur, sjáum hvað gerist. Vonandi vinnur Everton.“

Rodriguez vill eflaust fara frá Everton enda er Rafa Benitez ekki sagður spenntur fyrir því að nota hann. „Ég hef trú á því að þetta tímabil verði gott fyrir mig, það er eitthvað stórt í vændum,“ sagði James.

„Það getur allt gerst til 30 ágúst, ég veit ekki hvar ég mun spila. Ég verð þar sem góðir hlutir eru í gangi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Í gær

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi