fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Hefur mokað inn milljarða á fjárfestingu í Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. ágúst 2021 09:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn besti körfuboltamaður allra tíma Lebron James hefur þénað vel á ferli sínum en hann hefur þó þénað meira utan vallar.

Fjallað er um málið af Nathan Baugh hjá sidelinesprint.com en eitt af því er fjárfesting hans í Liverpool.

Árið 2011 keypti Lebron James tvö prósent í Liverpool fyrir 6,5 milljónir dollara eða um 830 milljónir króna á gengi dagsins í dag.

Í dag er þessi peningur 80 milljóna dollara virði eða 10,2 milljarða íslenskra króna en gengi Liverpool hefur verið gott síðustu ár.

James hefur því halað inn rúma 9 milljarða á fjárfestingu sinni í Liverpool sem er ansi vel gert.

Það var mjög góð ákvörðun hjá LeBron James að ákveða að setja pening í enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool fyrir áratug síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“