fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Aron alvarlega slasaður í Póllandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. ágúst 2021 14:26

Mynd: Lech Poznan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Jóhannsson verður frá næsta hálfa árið ef marka má fréttir frá Póllandi en hann leikur með Lech Poznan þar í landi. Fótbolti.net greinir frá.

Aron meiddist í leik með varaliði félagsins á dögunum, hann hafði skorað tvö mörk í fyrri hálfleik en þurfti svo að fara af velli.

Aron axlarbrotnaði og fór einnig úr axlarlið, fram kemur í pólskum fjölmiðlum að framherjinn verði frá í allt að hálft ár.

„Aron hefur hafið endurhæfingu sína, hann er meiddur. Hann kemur til baka þegar hann er klár,“ sagði Maciej Skorza, þjálfari félagsins.

Samningur Arons við Poznan er á enda í lok árs og því óvíst hvort hann spili aftur fyrir pólska félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“