fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Bodö Glimt fékk á sig mark í uppbótartíma – Alfons Sampsted lék allan leikinn

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 19. ágúst 2021 19:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir Íslendingar léku í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld.

Alfons Sampsted lék allan leikinn fyrir norsku meistarana Bodö/Glimt sem sótti Zalgiris heim í fyrri leik liðanna. Leikið var á Vilniaus LFF vellinum í Litháen.

Zalgiris náði forystu á 7. mínútu með marki frá Tomislav Kis en Ulrik Saltnes skoraði tvö mörk með stuttu millibili í upphafi síðari hálfleiks og allt stefndi í útisigur Bodö. Pape Djibril Diaw jafnaði þó metin fyrir Zalgiris í uppbótartíma og 2-2 jafntefli staðreynd.

Jón Guðni Fjóluson lék allan leikinn í liði Hammarby sem beið 3-1 ósigur gegn Basel. Leikið var á St. Jakob vellinum í Sviss.

Arthur kom Basel í forystu á 30. mínútu en Abdulrahman Khalili, sem var nýkominn inn á sem varamaður, jafnaði metin fyrir Hammarby á 71. mínútu. Arthur gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö mörk á síðustu þremur mínútum leiks og 3-1 sigur Basel staðreynd.

Lokatölur:

Zalgiris 2 – 2 Bodö/Glimt 
1-0 Tomislav Kis (‘7)
1-1 Ulrik Saltnes (’49)
1-2 Ulrik Saltnes (’54)
2-2 Pape Djibril Diaw (’92)

Basel 3 – 1 Hammarby 
1-0 Arthur (’30)
1-1 Abdulrahman Khalili (‘)
2-1 Arthur (’87)
3-1 Arthur (’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Í gær

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára