fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Frúin hans Ronaldo sendir pillu eftir færslu gærdagsins

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. ágúst 2021 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodriguez unnusta Cristiano Ronaldo sendi pillu á Carlo Ancelotti þjálfara Real Madrid sem setti fram furðulega færslu á Twitter. Í spænskum miðlum kom fram í gær að Ancelotti væri að vinna að því að krækja í Cristiano Ronaldo frá Juventus.

Ronaldo fór frá Real Madrid fyrir þremur árum og gekk í raðir Juventus en hann hefur verið orðaður við brottför frá Ítalíu.

„Cristiano er goðsögn hjá Real Madrid sem ég elska og ber virðingu fyrir, ég hef aldrei íhugað að kaupa hann. Við horfum til framtíðar,“ skrifaði Ancelotti á Twitter og vakti það furðu.

Ronaldo sendi frá sér yfirlýsingu og bað fólk um að hætta að ræða framtíð sína, hann væri leikmaður Juventus. Georgina fór svo á Instagram og svaraði færslu um færslu Ancelotti.

„Jajajaja,“ skrifaði Georgina og var greinilega ekki skemmt með þessa færslu Ancelotti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag