fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Blikar í sjöunda himni eftir sigur í Meistaradeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. ágúst 2021 11:01

Agla María Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er komið áfram í Meistaradeild Evrópu eftir öruggan 7-0 sigur á KÍ KLaksvík í gær. Liðið mætir Gintra frá Lit­há­en eða Flora Tall­inn frá Eistlandi um sæti í 2. um­ferð Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn fer fram á laugardag.

Selma Sól Magnúsdóttir kom Blikum yfir á 28 mínútu en sex mínútum síðar var Karítas Tómasdóttir á skotskónum.

Tiffany Janea McCarty skoraði þriðja markið og Agla María Albertsdóttir því fjórða, Karítas skoraði svo annað mark sitt skömmu síðar.

Agla María skoraði annað mark sitt úr vítaspyrnu og kom Blikum í 6-0 áður en Selma Sól skoraði annað mark sitt og sjöunda Blika á lokamínútu leiksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag