fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Sjáðu umdeilda atvikið í Efra-Breiðholti í gærkvöldi – Kórdrengir stálheppnir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. ágúst 2021 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórdrengir tóku á móti Aftureldingu og unnu gríðarlega mikilvægan sigur í toppbaráttunni í Lengjudeild karla í gærkvöldi. Þórir Rafn Þórisson kom heimamönnum yfir á 11. mínútu. Það reyndist eina mark fyrri hálfleiks.

Kristófer Óskar Óskarsson jafnaði leikinn fyrir Aftureldingu i byrjun seinni hálfleiks.

Sigurmarkið kom svo þegar 20 mínútur lifðu leiks. Það gerði Axel Freyr Harðarson fyrir Kórdrengi, markið hefði hins vegar líklega aldrei átt að standa.

Keyrt var inn í Estanislao Igor Marcellan Garcia, markvörð Atureldingar sem féll til jarðar og gat ekki varið skotið sem komið a marki. Taka skal fram að líklega var löglegt mark tekið af Kórdrengjum í fyrri hálfleik

Kórdrengir eru í þriðja sæti deildarinnar með 28 stig, 4 stigum á eftir ÍBV í öðru sæti. Kórdrengir eiga þó leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag
433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“