fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu umdeilda atvikið í Efra-Breiðholti í gærkvöldi – Kórdrengir stálheppnir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. ágúst 2021 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórdrengir tóku á móti Aftureldingu og unnu gríðarlega mikilvægan sigur í toppbaráttunni í Lengjudeild karla í gærkvöldi. Þórir Rafn Þórisson kom heimamönnum yfir á 11. mínútu. Það reyndist eina mark fyrri hálfleiks.

Kristófer Óskar Óskarsson jafnaði leikinn fyrir Aftureldingu i byrjun seinni hálfleiks.

Sigurmarkið kom svo þegar 20 mínútur lifðu leiks. Það gerði Axel Freyr Harðarson fyrir Kórdrengi, markið hefði hins vegar líklega aldrei átt að standa.

Keyrt var inn í Estanislao Igor Marcellan Garcia, markvörð Atureldingar sem féll til jarðar og gat ekki varið skotið sem komið a marki. Taka skal fram að líklega var löglegt mark tekið af Kórdrengjum í fyrri hálfleik

Kórdrengir eru í þriðja sæti deildarinnar með 28 stig, 4 stigum á eftir ÍBV í öðru sæti. Kórdrengir eiga þó leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Í gær

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Í gær

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn