fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Fyrrum leikmaður Manchester United kýldi öryggisvörð eftir leik

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. júlí 2021 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það sauð allt uppúr eftir leik Boca Juniors og Atlético Mineiro í gær en Atlético sigraði leikinn eftir vítaspyrnukeppni. Leikmenn Boca Juniors voru brjálaðir og stormuðu um ganga leikvallarins og slógust við öryggisverði. Marcos Rojo, fyrrum leikmaður Manchester United, var einn þeirra sem tóku þátt í slagsmálunum.

Á myndböndum sést hann bæði lemja öryggisvörð og grípa slökkvitæki sem hann ætlaði sér líklega að nota til að lúskra á vörðunum. Leikmenn Boca þurftu að gista í fangaklefa í nótt en þeim hefur verið sleppt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Í gær

Stórfurðulegt gervigreindarmyndband frá Donald Trump vekur upp mikla kátínu

Stórfurðulegt gervigreindarmyndband frá Donald Trump vekur upp mikla kátínu
433Sport
Í gær

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi