fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Harry Kane segir Nuno vera frábæran stjóra

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 6. júlí 2021 20:30

Harry Kane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane segir að Nuno Espirito Santo, nýr stjóri Tottenham, sé frábær stjóri en hann eigi enn eftir að taka samtalið við hann.

Fréttir bárust um það undir lok tímabilsins að Harry Kane vildi yfirgefa Tottenham og hafa mörg félög sýnt kappanum áhuga.

Harry Kane er nú með enska landsliðinu á Evrópumótinu í knattspyrnu en liðið er komið í undanúrslit eins og flestir
vita. Kane hefur skorað þrjú mörk á mótinu fyrir England.

„Alltaf þegar það kemur nýr stjóri inn þá er spenna í kringum klúbbinn. Augljóslega hef ég ekki verið á æfingasvæðinu og ekki haft nein samskipti við hann,“ sagði Kane við talkSPORT.

„Ég er með enska landsliðinu núna og allur fókus er á þessu verkefni. Vonandi eigum við tæpa viku eftir hér.“

„Hann er frábær stjóri og vann gott starf hjá Wolves og lét þá spila skemmtilega. Við verðum í sambandi eftir mótið,“ sagði Harry Kane við talkSPORT.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Í gær

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar