fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Lið 3 umferðar – Markaregn og Blikar fjölmenna í liðið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. maí 2021 10:38

Helgi Viðar Hilmarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þriðja umferð efsta deildar karla fór fram á miðvikudag og fimmtudag, mikið fjör var í leikjum umferðarinnar. FH vann 5-1 sigur á ÍA í gær.

Breiðablik vann sinn fyrsta leik í sumar er liðið vann 4-0 sigur á Keflavík. Víkingur vann góðan útisigur á Stjörnunni.

Valur vann nauman og dramatískan sigur á HK á heimavelli. Á miðvikudag vann KA sannfærandi sigur á Leikni og KR rétt náði stigi á útivelli gegn Fylki.

Lið 3. umferðar er hér að neðan.

Lið 3. umferðar:
Beitir Ólafsson (KR)

Þorri Már Þórisson (KA)
Kári Árnason (Víkingur)
Brynjar Ingi Bjarnason (KA)
Ásgeir Eyþórsson (Fylkir)

Viktor Karl Einarsson (Breiðablik)
Kristinn Steindórsson (Breiðablik)
Ágúst Eðvald Hlynsson (FH)

Matthías Vilhjálmsson (FH)
Nikolaj Hansen (Víkingur)
Thomas Mikkelsen (Breiðablik)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Bournemouth – Mikið undir á Emirates

Byrjunarlið Arsenal og Bournemouth – Mikið undir á Emirates
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Atli gestur

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Atli gestur
433Sport
Í gær

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?