fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Verður sá yngsti í sögunni í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. apríl 2021 12:00

Ryan Mason. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham ákvað í fyrradag að reka Jose Mourinho úr starfi sem knattspyrnustjóra félagsins. Mourinho hafði stýrt liðinu í 17 mánuði.

Mourinho var rekinn eftir 2-2 jafntefli gegn Everton um liðna helgi en hann hafði staðið í stríði við marga af leikmönnum félagsins.

Nú hefur Ryan Mason tekið við liðinu út tímabilið en hann var áður leikmaður félagsins, hann þurfti að hætta snemma vegna höfuðmeiðsla. Mason er 29 ára gamall.

Honum til aðstoðar verða Chris Powell og Nigel Gibbs, Michel Vorm fyrrum markvörður félagsins sér um markmennina. Ledley King heldur áfram í þjálfarateyminu.

Mason verður yngsti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar Tottenham mætir Aston Villa. Hér að neðan má sjá þá yngstu í sögunni en The Sun tók saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Færir sig um set í Ástralíu

Færir sig um set í Ástralíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“