fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Ofurdeildin er öll – Lifði í þrjá sólarhringa

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. apríl 2021 10:03

Agnelli forseti Juventus t.v Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrea Agnelli forseti Juventus hefur útilokað að Ofurdeildin fari nú í loftið, þetta er ljóst eftir að sex ensk félög hættu við þátttöku í gær.

Atletico Madrid og Inter Milan voru rétt í þessu að tilkynna um að félögin væru hætt við, eru félögin því í heildina orðin átta sem eru hætt við..

Manchester United, Manchester City, Chelsea, Liverpool og Tottenham hættu öll við þátttöku í deildinni í gær.

„Ef ég á að vera alveg heiðarlegur er svarið nei, það virðist ekki svo vera,“ sagði Agnelli þegar hann var spurður um hvort deildin gæti farið í loftið.

Juventus, AC Milan, Real Madrid og Barcelona hafa ekki tilkynnt formlega að þau séu hætt við þátttöku í deildinni. Ofurdeildin átti að vera fyrir stærstu félög Evrópu og ætluðu þau að skapa sér mikla fjármuni með henni.

Tólf félög tilkynntu um stofnun ofurdeildarinnar á sunnudagskvöldið. Síðan þá hafa eldar logað um alla Evrópu, deildin var þvert gegn vilja stuðningsmanna og voru kröftugt mótmæli helsta ástæða þess að ensku félögin gáfust upp og hættu við í gær.

Uppfært:
Inter Milan hefur einnig hætt við þáttöku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Í gær

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“