fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Yfirlýsing frá Henderson: ,,Okkur líkar þetta ekki og viljum ekki að það verði af þessu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. apríl 2021 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, hefur birt yfirlýsingu á Twitter. Þar talar hann, fyrir sína hönd og liðsfélaga sinna, gegn hugmyndinni um evrópska ofurdeild.

Tilkynnt var um fyrirhugaða ofurdeild af 12 stórliðum Evrópu á sunnudag. Það vakti hörð viðbrögð og nú virðist aðeins tímaspursmál um hvenær það verður endanlega staðfest að ekkert verði af deildinni.

Henderson kallaði fyrirliða þeirra 6 ensku liða sem ætluðu sér að taka þátt í ofurdeildinni á neyðarfund í dag. Miðað við færslu hans á Twitter er óánægja á meðal leikmanna gagnvart deildinni.

,,Okkur líkar ekki við þetta (ofurdeildina) og viljum ekki að það verði af þessu. Þetta er okkar sameiginlega ákvörðun. Skuldbinding okkar til félagsins og stuðningsmenn er skilyrðislaus,“ skrifaði Henderson.

Kevin De Bruyne, leikmaður Manchester City, birti einnig færslu tengda ofurdeildinni í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn