fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Markalaust jafntefli í skugga stórtíðinda

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. apríl 2021 21:21

Úr leiknum í kvöld. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea og Brighton gerðu markalaust jafntefli í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni.

Utan vallar bárust tíðindi af því að Chelsea hefði hætt við þátttöku í evrópsku ofurdeildinni. Tilkynnt var um fyrirhugaða deild á sunnudagskvöld en nú virðist sem svo að ekkert verði af henni. Chelsea er talið hafa verið fyrsta liðið til að bakka út.

Leikurinn sjálfur var nokkuð tíðindalítill. Brighton fékk besta færi leiksins þegar Danny Welbeck skaut í skaut þegar rúmar 10 mínútur voru eftir.

Ben White fékk sitt seinna gula spjald í uppbótartíma, þar með rautt. Hann braut þá á Callum Hudson-Odoi sem ætlaði af stað í skyndisókn.

Chelsea fer með sigrinum upp í fjórða sæti deildarinnar, með betri markatölu en West Ham sem hefur jafnmörg stig, 55.

Brighton er í 16.sæti, 7 stigum fyrir ofan fallsvæðið og á leik til góða á Fulham, sem er í 18.sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þjálfari Alberts Guðmundssonar rekinn úr starfi

Þjálfari Alberts Guðmundssonar rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur
433Sport
Í gær

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Í gær

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni