fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Chelsea hættir við þátttöku í ofurdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. apríl 2021 18:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórar fréttir bárust nú rétt í þessu. Þar er fullyrt að Chelsea verði fyrst þeirra 12 liða sem stóðu fyrir nýrri ofurdeild í Evrópu til þess að hætta við.

Fréttirnar koma frá áreiðanlegum heimildum en bæði Dan Roan á BBC og Gary Neville á Sky Sports greina frá.

Stofnun deildarinnar hefur vakið mikla reiði síðustu sólarhringa og verða margir glaðir með þessar fréttir. Stuðningsmenn Chelsea hafa til að mynda mótmælt í stórum stíl fyrir leik liðsins gegn Brighton í kvöld.

Það verður ansi áhugavert að fylgjast með hvort fleiri lið fylgi Chelsea sömu leið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Alberts Guðmundssonar rekinn úr starfi

Þjálfari Alberts Guðmundssonar rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Í gær

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur