fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Solskjær setur mikla fjármuni í rafíþróttir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. apríl 2021 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United hefur keypt hlut í ULTI sem er umboðsskrifstofa fyrir rafíþróttafólk í Noregi.

ULTI er nýleg stofa en hún er með fimmtán leikmenn og einn þjálfara á sínum snærum. Fyrirtækið hefur frá byrjun þénað nokkuð vel.

Asgeir Kvalvik stofnandi ULTI er frá Kristansund í Noregi en þaðan er stjóri Manchester United einnig. Solskjær ásamt Jim Solbakken, umboðsmanni sínum keyptu stóran hlut í fyrirtækinu. Báðir eiga nú 12,5 prósent.

Rafíþróttir er vaxandi grein en fremsta rafíþróttafólk í heimi er byrjað að þéna verulegar upphæðir. Solskjær sér mikil tækifæri í þessum iðnaði.

„Rafíþróttir hafa stækkað miklu meira en nokkur þorði að spá fyrir um, mér finnst þetta spennandi. ULTI er fyrirtæki með stór markmið,“ sagði Solskjær um málið.

Solskjær var duglegur að spila Manager tölvuleikina þegar hann var leikmaður Mancehster United og segir að það hafi hjálpað sér á lífsins leið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góður liðsstyrkur til Valsara

Góður liðsstyrkur til Valsara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu