fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Esbjerg steinlá – Guðlaugur Victor lék í jafntefli

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. apríl 2021 18:31

Guðlaugur Victor í leik með íslenska landsliðinu. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingalið Esbjerg steinlá í næstefstu deild Danmerkur í dag. Darmstadt, lið Guðlaugs Victor Pálssonar, gerði þá jafntefli í Þýskalandi.

Esbjerg, undir stjórn Ólafs Kristjánsson, tapaði 4-0 gegn Viborg. Leikurinn var liður í efri hluta (e. Promotion Group) deildarinnar sem skipt var í tvennt nýlega. Þar keppa sex efstu lið næstefstu deildar um tvö sæti í efstu deild. Esbjerg er í þriðja sæti, 1 stigi á eftir Silkeborg. Ólafur og lærisveinar eiga sjö leiki eftir en Silkeborg átta.

Andri Rúnar Bjarnason sat allan tímann á varamannabekk Esbjerg í dag. Kjartan Henry Finnbogason er einnig á mála hjá félaginu en er meiddur.

Guðlaugur Victor Pálsson lék þá allan leikinn á miðjunni hjá Darmstadt í 2-2 jafntefli gegn Greuther Furth. Liðin leika í Bundersliga 2, næstefstu deild Þýska boltans.

Darmstadt er í 12.sæti af 18 liðum í deildinni, 10 stigum fyrir ofan fallsvæðið.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ödegaard vill ekki setja of mikla pressu á táninginn

Ödegaard vill ekki setja of mikla pressu á táninginn
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Í gær

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir